11. desember
Hvetjum alla til að mæta í skemmtilegum jólapeysum og skapa notalega hátíðarstemningu saman!
Björgin
15. desember
Magnea og Unnur sjá um ljúffenga smákökugerðina, við lofum góðri lykt, góðu stuði og eðal jólatónlist!
Hvammur
17. desember kl. 11:00
Spil og kakó tryggja hlýja, rólega og skemmtilega samveru þar sem allir geta notið.
Hvammur
18. desember kl. 12:00
Á jólahátíðinni njótum við saman góðrar stemningar og dásamlegs matar frá Réttinum. Við ráum einnig til okkar leynigest sem ætlar að spila fyrir okkur nokkur jólalög!
p.s. Allir að mæta í sparifötunum!
Hvammur
23. desember kl. 12:30
Jólabíó þar sem við slökum á og njótum góðrar jólamyndar í notalegri stemningu.
Hvammur
Alla mánudaga kl. 10:00 - 12:00
Skemmtileg spilastund í góðra vina hópi
Hvammur
Alla miðvikudaga kl. 10:00 - 12:00
Ýmislegt sem rennur af prjónunum í þessum hópi
Hvammur
Alla mánudaga og miðvikudaga kl. 13:00
Göngutúr á dag kemur skapinu í lag!
Hvammur
Alla fimmtudaga kl. 10:00 - 12:00
Listasmiðja býður upp á mismunandi iðju sem allir eru velkomnir í
Laut